Skylt efni

sjávarorka

Beislun sjávarorku handan við hornið
Fréttaskýring 20. október 2023

Beislun sjávarorku handan við hornið

Virkjun sjávarorku er á margan hátt aðlaðandi kostur í þeim orkuskiptum sem fram undan eru, enda er hún umhverfisvænn og fyrirsjáanlegur orkugjafi. Undir sjávarorku fellur virkjun sjávarfallastrauma, ölduhreyfinga, seltu og varmamismunar til umbreytingar í raforku.

Sjónum verði beint að sjávarorkunni
Fréttir 14. júlí 2023

Sjónum verði beint að sjávarorkunni

Sjávarfallavirkjanir eru endurnýjanleg og hrein orkuauðlind sem Íslendingar gætu nýtt til orkuöflunar. Frekari rannsókna er þörf og grundvallaratriði að stjórnvöld horfi á sjávarorkunýtingu sem framtíðarvalkost í orkuöflun og marki um það stefnu.