Skylt efni

sjálfbær nýting beitarands

Tæplega 50 aðilar taka þátt í Hagagæðum
Á faglegum nótum 26. mars 2019

Tæplega 50 aðilar taka þátt í Hagagæðum

Árið 2017 stofnuðu Landgræðsla ríkisins og Félag hrossabænda, verkefnið „Hagagæði“. Megin­tilgangur verkefnisins er að stuðla að sjálfbærri nýtingu beitarlands og auka ábyrgð landnotenda sem vörslumanna lands. Einnig að auka umhverfisvitund landeigenda og landnotenda og um leið tryggja velferð hrossa.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f