Skylt efni

silungsveiði

Styttist í enda veiðitímabilsins
Í deiglunni 2. október 2018

Styttist í enda veiðitímabilsins

„Já, ég er búinn að fá nokkra laxa og silunga líka, þetta hefur verið gott sumar, veiðin er svo hrikalega skemmtileg alltaf,“ sagði Jógvan Hansen er við hittum hann fyrir skömmu á harðahlaupum, stutt í næstu skemmtun hjá kallinum.