Skylt efni

silkiormar

Silkiormar framleiða mýksta og eitt sterkasta efni í heimi
Á faglegum nótum 9. mars 2017

Silkiormar framleiða mýksta og eitt sterkasta efni í heimi

Ekkert er mjúkt eins og silki og það er líka sterkt eins og stál. Silki er sú vefnaðarvara sem allar aðrar vefnaðarvörur eru miðaðar við. Kínverjar framleiða allra þjóða mest af silki og silki hefur fundist við fornleifauppgröft á biskupssetrinu Skálholti.