Skylt efni

síld

Hrun og ris norsk-íslensku síldarinnar
Í deiglunni 28. febrúar 2023

Hrun og ris norsk-íslensku síldarinnar

Fáar fisktegundir ef nokkrar eru sveipaðar jafnmiklum ævintýraljóma og Norðurlandssíldin svonefnda. Hún ásamt þorskinum lyfti Íslendingum úr fátækt í velmegun á síðustu öld. Síldin skilar enn þá verðmætum í þjóðarbúið þótt mikilvægi hennar sé ekki jafnmikið og áður var.

Síldartíð ljóss og friðar
Matarkrókurinn 8. desember 2022

Síldartíð ljóss og friðar

Í gamla daga voru það Delicius eplin sem komu með jólin, nú eru það mandarínur og sænsk geit sem helst minna okkur á að Jólahjól og Ef ég nenni eru að fara á fullt á öldum ljósvakans og Spottifæ. Eitt er það þó enn sem kveikir í, nei, ekki geitinni sænsku, heldur í okkur jólastuðið. Það er þegar hátíðarsíldin byrjar að fylla hillur kjörbúðanna í de...