Skylt efni

Sigurður Laufdal

Stefnir hátt með reynslubankann og gott bakland í farteskinu
Líf og starf 19. september 2019

Stefnir hátt með reynslubankann og gott bakland í farteskinu

Nú í september fer markviss undirbúningur í gang hjá Sigurði Kristni Laufdal Haraldssyni, yfirmatreiðslumanns á Grillinu á Hótel Sögu, vegna Evrópukeppni Bocuse d‘Or sem haldin verður í Eistlandi í júní á næsta ári.