Skylt efni

Sigrún Magnúsdóttir

Upphaf nýrrar heimsmyndar
Lesendarýni 13. janúar 2016

Upphaf nýrrar heimsmyndar

Parísarsamningurinn sem náðist þann 12.12 er metnaðarfullt samkomulag sem á eftir að marka upphaf nýrrar heimsmyndar þar sem sjálfbærni náttúruauðlinda verður leiðarljós mannkyns. Tímamótin eru söguleg enda einstakur atburður í heimssögunni og dagsetninguna er auðvelt að muna.