Skylt efni

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra

Verðum að nýta þau tækifæri sem liggja í greininni
Fréttir 3. mars 2015

Verðum að nýta þau tækifæri sem liggja í greininni

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra flutti ávarp við setningu Búnaðarþings 2015 í Hörpu og tók þar ótvíræða afstöðu með íslenskum landbúnaði. Hann sagði meðal annars landbúnað sannarlega vera framtíðaratvinnugrein á Íslandi, grein tækifæra og nýsköpunar.