Skylt efni

setning Búnaðarþings 2016

Búnaðarþing 2016 sett í dag við hátíðlega athöfn
Fréttir 28. febrúar 2016

Búnaðarþing 2016 sett í dag við hátíðlega athöfn

Búnaðarþing 2016 var sett í dag í Hörpu við hátíðlega athöfn . Af því tilefni var landbúnaðar- og matarhátíð slegið upp þar sem gestum gafst kostur á að kynna sér úrval íslenskra búvara hjá nokkrum úrvinnslufyrirtækjum bænda, skoða búvélar og virða fyrir sér mannlífið í Hörpu.