Skylt efni

seljavallalaug

Einstök sundlaug
Líf og starf 2. júní 2023

Einstök sundlaug

Í sumar verður 100 ára afmæli Seljavallalaugarinnar fagnað. Aðdragandi að byggingu Seljavallalaugar árið 1923 má segja að hafi hafist eftir að Björn J. Andrésson sótti sundnámskeið í rúman mánuð til Reykjavíkur sem fulltrúi sveitarinnar. Þegar Björn kom til baka var honum ofarlega í huga að útbúa bráðabirgðasundlaug, nýta heita uppsprettuna í Lauga...