Skylt efni

Seges

Styrkur nautgriparæktarinnar felst í samstöðunni
Á faglegum nótum 31. mars 2020

Styrkur nautgriparæktarinnar felst í samstöðunni

Nýverið var haldinn hin árlega Kvæg­kongres í Herning í Dan­mörku en um er að ræða ársfund dönsku nautgripa­ræktar­innar. Líkt og áður var um að ræða blandaða ráðstefnu þ.e. bæði aðalfund þarlendra nautgripa­bænda en einnig fagþing með fjölda fróðlegra erinda um málefni greinarinnar.