Skylt efni

Scania R 620 topliner Palfinger Epsilon Q150L97

Kaupa fyrsta sérsmíðaða timburflutningabíl landsins ásamt fyrsta vínekrutraktornum
Á faglegum nótum 16. febrúar 2018

Kaupa fyrsta sérsmíðaða timburflutningabíl landsins ásamt fyrsta vínekrutraktornum

Fyrsti sérsmíðaði timbur­flutninga­bíllinn kom til landsins fyrir skömmu. Það er fyrirtækið Skógarafurðir ehf. í Fljótsdal sem keypti ækið sem samanstendur af bíl með hleðslupalli og krana og sérsmíðuðum tengivagni.