Skylt efni

sauðfjárveikivarnir

Endurskoðun hafin á reglum um riðu
Fréttir 11. nóvember 2020

Endurskoðun hafin á reglum um riðu

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur sett af stað vinnu í ráðuneyti sínu við að meta og endurskoða reglur og stjórnsýslu hvað varðar málefni riðu, varnarlínu búfjár, bótafyrirkomulags vegna búfjársjúkdóma og niðurskurðar og regluverk dýraheilbrigðis.

Mörkin varin
Lesendarýni 4. nóvember 2020

Mörkin varin

Sauðfé hefur verið eyrnamarkað á Íslandi allar götur frá landnámi. Mörgum kom því á óvart þegar landbúnaðarráðherra lagði fram frumvarp, skömmu fyrir sauðburð í vor, þar sem lagt var til að horfið yrði frá þeirri hefð sem hér hefur verið fylgt að bændur eyrnamerktu fé sitt. Í ljós kom að tillagan var unnin án þess að bændur eða sauðfjáreigendur haf...