Skylt efni

Sauðfjárskýrsluhald 2015

Öfgakennt tíðarfar hafði sitt að segja um afurðir ársins
Á faglegum nótum 6. apríl 2016

Öfgakennt tíðarfar hafði sitt að segja um afurðir ársins

Uppgjöri á skýrslum fjárræktarfélaganna fyrir árið 2015 er að mestu lokið. Fallþungi sláturlamba haustið 2015 er sá mesti frá upphafi eða 16,5 kg að meðaltali.