Skylt efni

sauðfjárrætk

Sauðkindin og mannkindin
Lesendabásinn 4. október 2017

Sauðkindin og mannkindin

Umræðan um sauðfjárbúskapinn og sauðkindina þessa dagana kemur manni til að hugsa margt og velta fyrir sér ýmsum venjum í fari Íslendinga og lifnaðarháttum í gegnum aldirnar. Stefán Tryggva- og Sigríðarson skrifaði í Bændablaðið 24. ág. sl. ágæta grein til áminningar og umtals.