Fræ í frjóa jörð
Nú er runninn upp tími sáningar og forræktunar sumarblóma innandyra, það er að segja allnokkurra tegunda en alls ekki allra. Þær tegundir sem fyrst þarf að sá, og ættu í rauninni að vera komnar í mold, eru einkum stjúpa, brúðarauga og ljónsmunnur. Ekki skiptir öllu máli hvort sá á fræjum af sumarblómum, krydd- og matjurtum eða fjölæringum, því aðfe...