Skylt efni

sáning

Hugað að sáningu
Á faglegum nótum 20. janúar 2016

Hugað að sáningu

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið og því upplagt núna í upphafi nýs árs að huga að sumarblómunum og sáningu þeirra. Í grunninn skiptir ekki máli hvort sá á fræjum af sumarblómum, krydd- og matjurtum eða fjölæringum, aðferðin er í megindráttum sú sama.