Skylt efni

sáning

Fræ í frjóa jörð
Líf og starf 21. febrúar 2025

Fræ í frjóa jörð

Nú er runninn upp tími sáningar og forræktunar sumarblóma innandyra, það er að segja allnokkurra tegunda en alls ekki allra. Þær tegundir sem fyrst þarf að sá, og ættu í rauninni að vera komnar í mold, eru einkum stjúpa, brúðarauga og ljónsmunnur. Ekki skiptir öllu máli hvort sá á fræjum af sumarblómum, krydd- og matjurtum eða fjölæringum, því aðfe...

Hugað að sáningu
Á faglegum nótum 20. janúar 2016

Hugað að sáningu

Ekki er ráð nema í tíma sé tekið og því upplagt núna í upphafi nýs árs að huga að sumarblómunum og sáningu þeirra. Í grunninn skiptir ekki máli hvort sá á fræjum af sumarblómum, krydd- og matjurtum eða fjölæringum, aðferðin er í megindráttum sú sama.