Skylt efni

sandfok

Heilmikið rof, sandskaflar á  girðingum og tjón á bílum
Fréttir 19. júní 2018

Heilmikið rof, sandskaflar á girðingum og tjón á bílum

Geysimikið sandveður gekk yfir Mývatnssveit á hvítasunnudag, 20. maí síðastliðinn, hið mesta í mörg ár. Afleiðingarnar eru ekki að fullu komnar í ljós, en vitað að töluvert var um skemmdir á bílum, ferðalangar gátu ekki barið náttúruperlur augum og líkur eru á að nýjar sáningar hafi að hluta til misfarist.

Ofbeit í sjó veldur spjöllum á landi
Lesendarýni 6. mars 2017

Ofbeit í sjó veldur spjöllum á landi

Við sláum því gjarnan föstu að lífríki sjávar og lands séu tiltölulega aðskilin. Fá dæmi eru þess að sveiflur í stofnstærð sjávarlífveru valdi beinum og mælanlegum spjöllum á landi.