Skylt efni

samvinnufélög

Fonterra í frjálsu falli
Utan úr heimi 2. október 2025

Fonterra í frjálsu falli

Alþjóðlegi bankinn Rabobank, sem er hollenskur að uppruna og samvinnufélag, er líklega með einhverja bestu fjármáladeild heims þegar kemur að málefnum landbúnaðar og matvælaframleiðslu almennt.