Skylt efni

Samson

Samson – tómt klúður
Á faglegum nótum 15. febrúar 2017

Samson – tómt klúður

Uppaf Samson dráttarvélaframleiðandans ná rekja til járnsmiðju í Kaliforníu-ríki sem bar heitið Samson Iron Works. Eftir að járnsmiðjan hóf framleiðslu á dráttarvélum breyttist heitið í Samson Tractor Company.

Samson – hrakfalla­saga frá upphafi
Á faglegum nótum 27. nóvember 2015

Samson – hrakfalla­saga frá upphafi

Ford og General Motors áttu í harðri samkeppni á bifreiðamarkaði þegar Ford setti Fordson dráttarvélar á markað árið 1917 sem voru mun ódýrari traktorar en áður höfðu þekkst. GM ákvað strax að fara í samkeppni við Ford og hóf fljótlega framleiðslu á traktorum sem þeir kölluðu Samson.