Skylt efni

Samansafnið

Aldrei verið betra að vera bóndi
Viðtal 24. september 2024

Aldrei verið betra að vera bóndi

Hjónin Sigurbjörn Hjaltason og Bergþóra Andrésdóttir á Kiðafelli í Kjós segja bændur geta haft það mjög gott af kjötframleiðslu með réttri bústjórn, öflugu ræktunarstarfi og góðri fóðrun. Sauðfjárbúið þeirra hefur oft verið meðal þeirra afurðahæstu á landinu og eru þau að rækta upp holdanautastofn með nýju erfðaefni af Angus-kyni.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f