Skylt efni

saga matar og drykkja

Epla- og perubrandí
Líf og starf 11. nóvember 2022

Epla- og perubrandí

Brandí og aðrir eimaðir ávaxtadrykkir eru sterk vín sem gert er úr vínþrúgum eða ávöxtum eftir að það hefur verið eimað. Mest af brandí er þroskað á eikartunnum áður en því er tappað á flöskur. Brandí er að jafnaði 35 til 60% alkóhól. Það er yfirleitt raflitt eða brúnt.

Stökkar skeljar & mjúkir vafningar
Fræðsluhornið 9. september 2022

Stökkar skeljar & mjúkir vafningar

Hefðbundnir mexíkóskir réttir eiga sér aldagamla sögu og rætur að rekja til fornra menningarþjóða, Olmeka, Mæja og Asteke, í Mið-Ameríku og þess sem í dag kallast Mexíkó í dag.

Ekki eru allir smokkfiskar kalamarí
Fræðsluhornið 2. september 2022

Ekki eru allir smokkfiskar kalamarí

Steiktir smokkfisksfálmarar er ljúffengur réttur sem upprunninn er við strendur Miðjarðarhafsins og kallast kalamarí.

Slammað með tekíla
Fræðsluhornið 12. ágúst 2022

Slammað með tekíla

Tekíla er áfengur drykkur sem upprunninn er í Mexíkó og unninn úr gerjuðum og eimuðum safa og sykri plöntu sem kallast Agave taquilana 'Weber's Blue', eða blátt agvave.

Krydd í tilveruna - fyrri hluti
Fræðsluhornið 25. júní 2022

Krydd í tilveruna - fyrri hluti

Þrátt fyrir að aldalöng hefð sé fyrir notkun og ræktun kryddjurta veit enginn fyrir víst hvenær fólk fór fyrst að nota plöntur til að bragðbæta matinn sinn. Villtar jurtir í náttúrunni voru notaðar í súpur og seyði og seinna hófst ábatasöm verslun með krydd milli heimsálfa. Í dag finnst krydd á öllum heimilum á Íslandi og mörg...