Skylt efni

saffran

Saffran – dýrasta krydd í heimi
Á faglegum nótum 17. desember 2018

Saffran – dýrasta krydd í heimi

Kryddið og litarefnið saffran er unnið úr haustblómstrandi krókus. Plantan telst seint til helstu nytjaplantna heims en saga hennar er áhugaverð. Saffran er dýrasta krydd í heimi.