Skylt efni

sænskir kúabændur

Hitafundur í Rättvik
Á faglegum nótum 27. september 2018

Hitafundur í Rättvik

Samtökin Nordisk Økonomisk Kvægavl (Hagkvæm nautgripa­rækt á Norðurlöndum) voru stofnuð í Falkenberg í Svíþjóð 21. ágúst 1948. Félagsmenn í samtökunum eru kúabændur, ráðunautar, búvísindamenn, dýralæknar og annað áhugafólk um nautgriparækt á Norðurlöndunum.