Skylt efni

rusl

Fegrum umhverfið, umgengni við landið mætti vera betri
Fréttir 5. maí 2022

Fegrum umhverfið, umgengni við landið mætti vera betri

Fyrstu daga apríl mátti sjá í ýmsum bæjarfélögum vélsópa þrífa með kantsteinum, en mér fannst biðin eftir að sjá eða að heyra í vélsóp í höfuðborginni löng í samanburði við önnur bæjarfélög. Get ekki komist hjá því að nefna það að í tvo daga í röð stuttu fyrir páska þurfti ég að fara í Borgarnes vinnu minnar vegna og í báðum þessum ferðum sá ég vél...

Mikilvægt framtak fórnfúsra sjálfboðaliða sem brýnt er að styðja
Fréttir 14. maí 2019

Mikilvægt framtak fórnfúsra sjálfboðaliða sem brýnt er að styðja

Sunnudaginn 28. apríl var stóri plokkaradagurinn. Ég verð að viðurkenna að ég var ekki einn af þátttakendum í þessum góða hópi fólks sem var að fegra meðfram Reykjanesbrautinni þegar ég átti þar leið um.

Megi það byrja hjá mér
Lesendarýni 14. maí 2019

Megi það byrja hjá mér

Í náttúrunni er ekkert til sem heitir rusl. Þar er allt fullnýtt. Það sem er úrgangur frá einni starfsemi eða einni lífveru er nýtt af annarri og til verður hringrás efna og orku þar sem ekkert er undanskilið og allt hefur tilgang og markmið.