Skylt efni

rófa

Beta, rófa, beðja eða blaðka
Á faglegum nótum 10. júlí 2015

Beta, rófa, beðja eða blaðka

Við strendurnar umhverfis Miðjarðarhaf, út til Asóreyja og allt norður í Oslóarfjörð í Noregi vex stórvaxin og blaðmikil jurt víða í fjörukömbum. Þar myndar hún blaðmikla beðju með þykkri og kröftugri stólparót. Hún lætur það lítið á sig fá þótt brimrótið gangi yfir hana og dafnar ágætlega í söltum jarðveginum.