Skylt efni

Rjómabúið á Baugssöðum

Rjómabúið á Baugsstöðum var stór hluti af hagkerfi bænda
Líf&Starf 17. ágúst 2018

Rjómabúið á Baugsstöðum var stór hluti af hagkerfi bænda

Fjóra kílómetra austan Stokks­eyrar, skammt frá Knarrar­ósvita, stendur látlaus bygging úr timbri klædd bárujárni. Á austurhlið þess er vatnshjól sem mjór skurður rennur um. Þetta er Rjómabúið á Baugsstöðum sem fyrir öld síðan var stór hluti af hagkerfi bænda þar um slóðir.