Skylt efni

regnbogasilungur

Fiskeldi − bleikja og regnbogasilungur
Fræðsluhornið 31. janúar 2017

Fiskeldi − bleikja og regnbogasilungur

Bleikja og regnbogasilungur eru fiskar af laxaætt og báðar tegundir eru í eldi hér á landi. Bleikja er upprunnin í sjó og vötnum á norðurslóðum en náttúruleg heimkynni regnbogasilungs eru við vesturströnd Norður-Ameríku.