Skylt efni

rauðspretta

Rauðspretta í pönnu
Matarkrókurinn 12. október 2023

Rauðspretta í pönnu

Rauðspretta er afar góður matfiskur og er í algjöru uppáhaldi á mínu heimili þegar á að pönnusteikja fisk og bera fram ásamt grænmeti í einni og sömu pönnunni.