Skylt efni

ráphænur

Framleiðsla „ráphænsnaeggja“ í Bretlandi í hættu vegna offramleiðslu
Fréttir 29. júní 2018

Framleiðsla „ráphænsnaeggja“ í Bretlandi í hættu vegna offramleiðslu

Framleiðsla á eggjum frá frjálsum hænum, eða „ráphænsnum“, í Bretlandi (free range – frjálsar ráfandi hænur sem ekki eru í lokuðum varpkössum), er nú talin í hættu vegna offramleiðslu og verðfalls á eggjum.