Skylt efni

Rannsóknir, hlýnum jarðar beit sauðfé

Áhrif sauðfjárbeitar á plöntur í hlýnandi heimi
Á faglegum nótum 4. mars 2021

Áhrif sauðfjárbeitar á plöntur í hlýnandi heimi

Loftslagsbreytingum á norður­heimskautinu fylgir hækkandi lofthiti sem hefur áhrif á plöntur á svæðinu. Margar tegundir eru ekki aðlagaðar lífi við hærra hitastig og fyrir þær getur hlýnun valdið samdrætti í útbreiðslu og jafnvel útdauða, og þar með breytingum í líffræðilegum fjölbreytileika plöntusamfélaganna, til dæmis fjölda tegunda og tegundasa...