Skylt efni

Rafgeymar

Stokkið á skyndilausnir í samgöngumálum sem þykja vænlegar til vinsælda
Fréttaskýring 28. maí 2018

Stokkið á skyndilausnir í samgöngumálum sem þykja vænlegar til vinsælda

Áhrifafólk í pólitík og efnahags­umræðunni hefur verið gjarnt á að stökkva á misvísandi hugmyndir í umhverfismálum sem það telur vera vænlegar til vinsælda. Þegar grannt er skoðað eru það svo oftast lausnir sem keyrðar eru áfram af grímulausum peningahagsmunum fremur en skynsemi.