Skylt efni

rafbílavæðing

Bændur bjóða rafbílanotendum upp á hleðslu í hlaði
Fréttir 2. nóvember 2017

Bændur bjóða rafbílanotendum upp á hleðslu í hlaði

Á nýliðinni uppskeruhátíð Félags ferðaþjónustubænda, sem haldin var á Smyrlabjörgum í Hornafirði fyrr í vikunni, var verkefninu „Hleðsla í hlaði“ formlega hleypt af stokkunum.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f