Skylt efni

ræktunarmarkmið fyrir íslenska sauðfjárstofninn

Ræktunarmarkmið fyrir íslenska sauðfjárstofninn uppfærð
Á faglegum nótum 5. mars 2018

Ræktunarmarkmið fyrir íslenska sauðfjárstofninn uppfærð

Ræktunarmarkmið fyrir íslenska sauðfjárrækt voru samþykkt af fagráði í apríl árið 2012. Þar með voru skilgreind markmið fyrir hvern eiginleika og stofninn í heild í samræmi við þá stefnu sem fylgt hefur verið um alllangt skeið.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f