Skylt efni

ræktunarland

Aukinn stuðningur vegna nýtingar ræktunarlands
Fræðsluhornið 10. nóvember 2016

Aukinn stuðningur vegna nýtingar ræktunarlands

Á sama tíma og stuðningur til landbúnaðar hefur farið lækkandi hefur stuðningur til jarðræktar aukist. Þó svo að umfang hans sé enn tiltölulega lítið í heildarstuðningnum þá virðist stuðningur til landbúnaðar vera að þróast í þessa átt.