Skylt efni

ræktun skordýra

Tilraunaræktun á skordýrum til manneldis eða fóðurframleiðslu
Líf og starf 3. september 2021

Tilraunaræktun á skordýrum til manneldis eða fóðurframleiðslu

Rúna Þrastardóttir hefur starfað í sumar hjá Landbúnaðar­háskóla Íslands að rannsóknum á skordýrum sem snúast um það hvort hægt sé að rækta mjölorma og/eða hermannaflugur á Íslandi til manneldis eða fóðurframleiðslu. Hún telur að ræktun skordýra geti orðið raunhæf grein til fóðurframleiðslu og jafnvel manneldis á Íslandi eftir einhver ár.