Skylt efni

Ráðgjafarþjónusta

Breyttar áherslur í námi, rannsóknum og ráðgjöf
Á faglegum nótum 23. maí 2016

Breyttar áherslur í námi, rannsóknum og ráðgjöf

Það er gömul saga og ný að gerðar eru ríkar kröfur til bænda um að þeir hagræði í sínum búrekstri. Krafan er t.d. mjög skýr í nýlegum samningum á milli bænda og ríkis og ljóst að bændur standa nú frammi fyrir miklum áskorunum en einnig tækifærum.