Skylt efni

rabarbari

Heldur í hefðirnar í vörulínu úr rabarbara
Líf og starf 26. janúar 2021

Heldur í hefðirnar í vörulínu úr rabarbara

Ragna Erlingsdóttir á Svalbarðs­eyri sagði upp starfi sínu sem leikskólastjóri til 18 ára fyrir nokkrum árum og hugsaði í framhaldinu hvað hún ætti að taka sér fyrir hendur. Hún skráði sig á námskeið árið 2016 hjá Brautargengi, sem er námskeið fyrir konur sem hyggja á atvinnurekstur, án þess í raun að vera með nokkuð ákveðið í huga. Eftir hugmyndav...

Rannsakar framleiðslu á etanóli úr rabarbara
Fólk 10. maí 2016

Rannsakar framleiðslu á etanóli úr rabarbara

Þriggja manna rannsóknarteymi við Háskólann á Akureyri hefur hlotið tæplega 1,4 milljóna króna styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna til að kanna framleiðslu á etanóli úr rabarbara.

Enginn kemur upp iðnaði af þessu tagi einn og óstuddur
Fólk 28. júlí 2015

Enginn kemur upp iðnaði af þessu tagi einn og óstuddur

„Það er alveg magnað hvað allir hafa tekið rabarbaranum vel. Hugmyndir mínar varðandi vöruþróun og framleiðslu á rabarbaraafurðum hafa hlotið góðan hljómgrunn og mikinn byr. Það er alveg ómetanlegt að fá svona vind í seglin fyrir verkefni sem þetta,“ segir Edda Kamilla Örnólfsdóttir, sem ræktað hefur rabarbara í hálfum hektara lands skammt ofan við...