Skylt efni

purusteik

Purusteik og samloka með grísakjöti
Matarkrókurinn 5. nóvember 2021

Purusteik og samloka með grísakjöti

Þegar fer að líða að jólum er gott að byrja að æfa sig í því að gera stökka svínapuru. Það er svo gott sem snakk og kjötið í samlokur og í asíska einfalda rétti. Ekki skemmir fyrir að enn er til nóg af íslenskum gulrótum og káli og því tilvalið að gera kál-hrásalat.