Skylt efni

poppkorn

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!
Líf&Starf 10. maí 2022

Heitt poppkorn er hollt sælgæti!

Svo hljóðaði auglýsing er birtist á síðu Morgunblaðsins í júlílok árið 1968 - en þá hafði poppkornsát verið að ryðja sér til rúms í nokkurn tíma.