Skylt efni

pera

Pera – er talin elsti ávöxtur í ræktun
Fræðsluhornið 25. september 2017

Pera – er talin elsti ávöxtur í ræktun

Áætluð heimsframleiðsla af perum árið 2016 er tæp 30 milljón tonn. Framleiðsla hefur aukist jafnt og þétt síðustu ár og áratugi. Samkvæmt tölum FAO, Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna, var framleiðslan á perum árið 2004 rúm 18 milljón tonn og rúm 22,6 milljón tonn 2013.