Skylt efni

Parísarsamningurinn

Aukið framlag til skógræktar og fleiri þátta gæti komið í veg fyrir refsiskatta
Fréttaskýring 27. nóvember 2017

Aukið framlag til skógræktar og fleiri þátta gæti komið í veg fyrir refsiskatta

Í skýrslu Umhverfisráðgjafar Íslands sem Stefán Gíslason, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, kynnti á fundi í Bændahöllinni fyrir skömmu er m.a. fjallað um hvernig hægt sé að kolefnisjafna sauðfjárrækt á Íslandi árið 2022.