Skylt efni

papaja

Sólaldin englanna
Á faglegum nótum 3. ágúst 2018

Sólaldin englanna

Papaja, pápá- og sólaldin eru allt nöfn á sama aldini. Þrátt fyrir að stutt sé síðan aldinið fór að sjást í verslunum hér þykir það sjálfsagt í dag. Papaja er fyrsta ávaxtatréð þar sem genamengi plöntunnar var kortlagt og talsvert hefur verið fitlað við erfðamengi hennar. Aldinið er ber í skilningi grasafræðinnar.

Rækta papaja og ástaraldin í Kenía
Viðtal 18. mars 2016

Rækta papaja og ástaraldin í Kenía

Feðgarnir Jón Viðar Viðarsson og Viðar Sigurðsson rækta matjurtir á 40 hekturum af landi í Afríkuríkinu Kenía. Þeir hafa góðan aðgang að vatni enda er það forsenda ræktunarinnar og markaður fyrir framleiðsluna er góður.