Skylt efni

Örugg matvæli

Matís getur mælt flest nema sýklalyfjaleifar
Fréttir 25. nóvember 2016

Matís getur mælt flest nema sýklalyfjaleifar

Þegar ný rannsóknarstofa Matís var tekin í notkun í maí 2014 má segja að endapunktur hafi verið settur fyrir aftan nokkuð langt aðlögunartímabil Íslands að því að framfylgja reglugerðum um matvælaöryggi og neytendavernd sem það skuldbindur sig til með aðild að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES).