Skylt efni

örplast

Örplast í öll mál
Fréttaskýring 25. ágúst 2023

Örplast í öll mál

Örplast er sívaxandi vandamál í veröldinni. Það berst upp alla líf- og fæðukeðjuna og er alls staðar, hvort sem er á legi, láði eða í lofti. Áhrif þess á heilsu manna eru nú í vaxandi mæli rannsökuð og víst að sitthvað á eftir að koma í ljós varðandi skaðsemi örplasts í lífríkinu, hvort heldur er á hinar smæstu lífverur eða manneskjur – og allt þar...

Plastmengun alls staðar
Fréttir 24. ágúst 2023

Plastmengun alls staðar

Örplast finnst í allri fæðukeðjunni og safnast fyrir í vefjum lífvera.

Örplast ætlar alla að drepa
Menning 7. febrúar 2023

Örplast ætlar alla að drepa

Eitt af mörgum vandamálum heimsins er víst örplastið. Þessar litlu agnir sem finnast hvarvetna núorðið, bæði í neysluvatni, skolpi og jafnvel svífandi um loftið, þökk sé gerviefnum teppa, sófa eða annars ófagnaðar sem okkur þykir nauðsynlegur.

Hanna tískufatnað úr plastefnum „til að vernda náttúruna“
Fréttaskýring 21. mars 2018

Hanna tískufatnað úr plastefnum „til að vernda náttúruna“

Vaxandi umræður eru um þá ógn sem hafinu og lífríki þess stafar af mengun af mannavöldum og þá ekki síst af plastmengun. Er svo komið að plast í ýmsu formi finnst nú um öll heimsins höf og finnst það einnig sem örplast sem svifdýr, skeldýr og aðrar lífverur innbyrða.