Örplast ætlar alla að drepa
Eitt af mörgum vandamálum heimsins er víst örplastið. Þessar litlu agnir sem finnast hvarvetna núorðið, bæði í neysluvatni, skolpi og jafnvel svífandi um loftið, þökk sé gerviefnum teppa, sófa eða annars ófagnaðar sem okkur þykir nauðsynlegur.