Skylt efni

Orkupakki 4

Kolsvört skýrsla um orkupakka 4
Fréttir 12. apríl 2019

Kolsvört skýrsla um orkupakka 4

Í Noregi hefur verið tekin saman ný skýrsla um það sem sagt er staðreyndir orkukerfis Evrópusambandsins, iðnaðinn og orkuverð. Byggir skýrslan, sem heitir „EUs energiunion, strømprisene og industrien“, á rannsóknum á skjal­festum gögnum, fjöl­miðla­umfjöllun, viðtölum og samtölum við áhrifafólk í orku­geiranum.