Skylt efni

Orkugarður Austurlands

Gæti orðið mikilvægt framlag í orkuskiptum samgangna á Íslandi
Fréttir 14. janúar 2022

Gæti orðið mikilvægt framlag í orkuskiptum samgangna á Íslandi

Greint var frá því í Bændablaðinu fyrir jól að áform væru um að reisa áburðarverksmiðju í Reyðarfirði í tengslum við verkefnið Orku­garður Austurlands. Ef áætl­anir ganga eftir gæti slík verk­smiðja orðið að veruleika eftir fimm til sex ár.

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f