Skylt efni

ORG ættfræðiþjónusta

Skráir nú ábúendasögu allra bændabýla á landinu
Viðtal 20. september 2016

Skráir nú ábúendasögu allra bændabýla á landinu

ORG ættfræðiþjónustan vinnur nú að skráningu á ábúendum allra býla á Íslandi. Í sumum tilvikum nær skráningin aftur á sautjándu öld. Í heild eru nær 800 þúsund einstaklingar þegar skráðir í gagnagrunn fyrirtækisins.