Skylt efni

Olífur

Ólífur – olía Evrópu
Á faglegum nótum 25. ágúst 2015

Ólífur – olía Evrópu

Ólífur eiga sér langa ræktunarsögu auk þess sem þær eru samtvinnaðar trúar- og goðsögnum þjóða sem búa við Miðjarðarhafið. Vinsældir ólífuolíu hafa aukist undanfarna áratugi enda er góð ólífuolía sögð holl. Ekki er á allra færi að þekkja góða ólífuolíu frá útþynntum hroða.