Skylt efni

Ólafur Ragnar Grímsson

Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri
Fréttir 19. apríl 2016

Ólafur Ragnar sækist eftir endurkjöri

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, boðaði á blaðamannafundi í gær þar sem hann tilkynnti að hann ætlaði að sækjast eftir endurkjöri til Forseta Íslands. Í nýársávarpi sínu sagðist hann ætla að stíga til hliðar.