Skylt efni

Ólafur R. Dýrmundsson

„Sérsniðinn pakki Evrópusambandsins var ekkert annað en blekking“
Fólk 1. apríl 2015

„Sérsniðinn pakki Evrópusambandsins var ekkert annað en blekking“

Dr. Ólaf R. Dýrmundsson lét af störfum sínum sem ráðunautur Bændasamtaka Íslands um nýliðin áramót, eftir 42 ára starf í þágu íslenskra bænda. Í viðtali við hann í Tímariti Bændablaðsins sem kom út í byrjun mars, var stiklað á stóru í starfsferli hans, en þar voru samt ýmis mál sem ekki var pláss til að gera þar skil. Eitt þeirra varðaði umsókn Ísl...